fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Þorsteinn velur nýjan landsliðshóp – Óreyndir markmenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp sem mætir Wales og Danmörku í Þjóðadeild UEFA.

Leikirnir fara báðir fram ytra, Ísland mætir Cardiff á Cardiff City Stadium 1. desember kl. 19:15 og Danmörku 5. desember kl. 18:30. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Þetta eru síðustu leikir liðsins í riðlinum, en Ísland er í þriðja sæti með þrjú stig. Danmörk er í efsta sæti með 12 stig á meðan Wales er neðst án stiga.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 8 leikir
Guðný Geirsdóttir – ÍBV
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur

Guðný Árnadóttir – AC Milan – 23 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 56 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 118 leikir, 10 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengård – 31 leikur, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 17 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan – 3 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 8 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 37 leikir, 4 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 9 leikir
Lára Kristín Pedersen – Valur – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer 04 Leverkusen – 33 leikir, 8 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 32 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 17 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 57 leikir, 4 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Valur – 2 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 37 leikir, 6 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 30 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Breiðablik – 8 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 8 leikir
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Þróttur R. – 3 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool