fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Búið að taka tíu stig af Everton – Félagið braut reglur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 12:28

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur tekið tíu stig af Everton eftir að félagið gerðis brotlegt um fjármögnun félaga.

Everton hefur eytt meira en félagið hefur aflað og féll það á FFP reglunum.

Everton er því með fjögur stig í deildinni núna og er á botninum ásamt Burnley sem er með sama stigafjölda.

Everton hefur spilað vel síðustu vikur en ljóst er að brekkan er brött núna.

Liðið á þó góðan séns á að bjarga sér frá falli enda hafa Burnley, Luton og Sheffield United ekki byrjað vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga