fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

97 prósent líkur á því að landsliðið endi í umspili

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 97 prósent líkur á því að íslenska landsliðið endi í umspili um laust sæti á Evrópumótinu næsta sumar.

Er þetta umspil i gegnum Þjóðadeildina þar sem liðið náði í fjögur jafntefli í fjórum leikjum undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar.

Líklegast er að íslenska liðið fari inn í gegnum umspilið í gegnum B-riðil Þjóðadeildarinnar og mæti þar Ísrael.

Íslenska liðið hefur spilað afar illa í gegnum undankeppni Evrópumótsins en ágætis úrslit í Þjóðadeildinni gefa liðinu von.

Íslenska liðið fékk skell gegn Slóvakíu í gær þegar liðið hafði enn veika von á því að komast beint inn á mótið en sá möguleiki er nú úr sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið