fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

40 mörk og hann fær 250 þúsund pund í bónus

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 20:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur svo sannarlega byrjað vel með sínu nýja félagi, Bayern Munchen í Þýskalandi.

Kane raðaði inn mörkum fyrir Tottenham í mörg ár en ákvað að taka skrefið til Þýskalands í sumar.

Síðan þá hefur Kane skorað 21 mark og lagt upp önnur sjö fyrir Bayern en hann hefur aðeins spilað 16 leiki.

Bild í Þýskalandi segir að Kane eigi von á risastórum bónus ef hann nær að skora 40 mörk á þessari leiktíð.

Ef Kane skorar 40 mörk fær hann 250 þúsund pund beint í vasann en hann þénar um 350 þúsund pund vikulega í Munchen.

Um er að ræða þrítugan framherja sem elskar fátt meira en að skora mörk og er næst markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“