fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Umboðskona Erling Haaland ræðir kjaftasöguna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaela Pimenta umboðskona Erling Haaland hefur tjáð sig um þær kjaftasögur að norski framherjinn fari til Real Madrid.

Sú kjaftasaga hefur lengi lifað að Haaland sé með klásúlu í samningi sínum við City sem gerir honum kleift að fara til Real Madrid.

„Erling ræður sjálfur ferðinni með sinn feril, þannig er það alltaf,“ segir Rafaela Pimenta sem er afar öflug í sínu fagi.

„Erling mun alltaf gera það sem er gott fyrir sig en einnig fyrir City.“

„Þegar allir aðilar eru opnir fyrir breytingum þá verða þær en Erling mun alltaf bera virðingu fyrir City.“

Haaland er á sínu öðru tímabili hjá City og hefur hann raðað inn mörkum eftir að hafa komið frá Borussia Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf