fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Umboðskona Erling Haaland ræðir kjaftasöguna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaela Pimenta umboðskona Erling Haaland hefur tjáð sig um þær kjaftasögur að norski framherjinn fari til Real Madrid.

Sú kjaftasaga hefur lengi lifað að Haaland sé með klásúlu í samningi sínum við City sem gerir honum kleift að fara til Real Madrid.

„Erling ræður sjálfur ferðinni með sinn feril, þannig er það alltaf,“ segir Rafaela Pimenta sem er afar öflug í sínu fagi.

„Erling mun alltaf gera það sem er gott fyrir sig en einnig fyrir City.“

„Þegar allir aðilar eru opnir fyrir breytingum þá verða þær en Erling mun alltaf bera virðingu fyrir City.“

Haaland er á sínu öðru tímabili hjá City og hefur hann raðað inn mörkum eftir að hafa komið frá Borussia Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?