fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stórstjarna hermdi eftir Klopp í beinni útsendingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Michael Fassbender er mikill aðdáandi Liverpool og einnig aðdáandi þjálfara liðsins, Jurgen Klopp.

Fassbender er heimsfrægur leikari en hann bauð upp á ansi skemmtilega eftirhermu í beinni útsendingu í gær.

Fassbender er opinn fyrir því að leika Klopp í kvikmynd einn daginn og ákvað að reyna að herma eftir Þjóðverjanum í sjónvarpi.

Leikarinn var sjálfur ekki of sáttur með eigin eftirhermu en myndbandið var ansi skondið.

Það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar