Ísland er komið yfir gegn Slóvakíu í undankeppni EM en leikurinn fer fram ytra.
Ísland komst yfir í fyrri hálfleik en Orri Steinn Óskarsson sá um að skora það mark með flottum skalla.
Orri gerði gríðarlega vel eftir lausa sendingu inn í teiginn og náði Martin Dubravka ekki til boltans í markinu.
Markið má sjá hér.
Óskarsson 🫣 pic.twitter.com/UyBNKLMVjK
— GonçaloDias17 (@goncalo_diass17) November 16, 2023