fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Kucka jafnaði metin eftir hornspyrnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 20:22

Kucka í leik með Watford.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakía er búið að jafna metin gegn Íslandi en leikið er í undankeppni EM og fer leikurinn fram ytra.

Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrsta mark leiksins með laglegum skalla og kom Íslendingum yfir.

Juraj Kucka skoraði svo jöfnunarmark heimamanna og varð allt vitlaust á vellinum eftir það.

Hér má sjá jöfnunarmark heimamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar