fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Ronaldo leggur til Sádarnir sæki leikmann United til að styrkja liðið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að selja Casemiro frá félaginu strax í janúar ef marka má fréttir undanfarna daga.

Segir að Sir Jim Ratcliffe sem er að eignast 25 prósenta hlut í félaginu vilji hreinsa til.

Casemiro er einn af þeim sem Ratcliffe telur að félagið eigi að selja.

Getty Images

Casemiro er 31 árs gamall og kom frá Real Madrid fyrir 60 milljónir punda árið 2022.

Cristiano Ronaldo hefur beðið forráðamenn Al-Nassr að skoða það að kaupa miðjumanninn frá Brasilíu.

Casemiro og Ronaldo léku saman hjá bæði Real Madrid og Manchester United og gætu nú sameinast í þriðja sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf