fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Glódís lagði upp í svekkjandi jafntefli í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp mark fyrir Bayern Munchen í kvöld sem mætti Roma í Meistaradeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni en Glódís spilaði allan leikinn að venju fyrir heimaliðið.

Bayern komst 2-0 yfir í þessum leik en Roma lagaði stöðuna á 58. mínútu og jafnaði svo í uppbótartíma.

Glódís spilaði á sínum stað í miðverði og lagði upp fyrra mark Bayern sem var skorað á 20. mínútu.

Soccerstand gefur Glódísi 7,7 í einkunn fyrir sína frammistöðu en hún ber fyrirliðaband Bayern og er mjög mikilvægur hlekkur í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar