fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Glódís lagði upp í svekkjandi jafntefli í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp mark fyrir Bayern Munchen í kvöld sem mætti Roma í Meistaradeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni en Glódís spilaði allan leikinn að venju fyrir heimaliðið.

Bayern komst 2-0 yfir í þessum leik en Roma lagaði stöðuna á 58. mínútu og jafnaði svo í uppbótartíma.

Glódís spilaði á sínum stað í miðverði og lagði upp fyrra mark Bayern sem var skorað á 20. mínútu.

Soccerstand gefur Glódísi 7,7 í einkunn fyrir sína frammistöðu en hún ber fyrirliðaband Bayern og er mjög mikilvægur hlekkur í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn