fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Einn sá virtasti fullyrðir að Albert muni skrifa undir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson mun framlengja samning sinn hjá Genoa en hann hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins í vetur.

Albert hefur vakið athygli stærri liða en Genoa og hafa Roma og Napoli verið nefnd til sögunnar.

Blaðamaðurinn virti, Fabrizio Romano, segir að Albert muni skrifa undir framlengingu ásamt Radu Dragusin.

Genoa hefur engan áhuga á að missa Albert í janúarglugganum en hann hefur verið sjóðandi heitur á tímabilinu.

Möguleiki er á að Albert skrifi undir hjá öðru félagi næsta sumar og myndi þá væntanlega kosta væna summu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar