fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spiluðu ótrúlegan leik og áttu 81 skot að marki í 9-0 sigri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegur leikur átti sér stað á HM U17 liða í dag er Brasilía spilaði við Nýju Kaledóníu í riðlakeppni mótsins.

Brasilía var í engum vandræðum í þessari viðureign en liðiðer með marga mjög efnilega leikmenn innanborðs.

Brassarnir unnu sannfærandi 9-0 sigur og hefndu fyrir tap í fyrsta leik gegn Íran sem tapaðist, 3-2.

Það er líklegt að Brassarnir hafi set met í viðureign dagsins en liðið átti 81 skot að marki Nýju Kaledóníu og þar af 23 á markið.

Nýja Kaledónía byrjar keppnina ansi erfiðlega en liðið tapaði 10-0 gegn Englandi í fyrsta leik sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands