fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Simeone alveg sama ef Felix fer til Barcelona næsta sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, verður ekki sár ef Joao Felix verður seldur frá félaginu næsta sumar.

Felix var lánaður til Barcelona síðasta sumar og á félagið möguleika á að kaupa Portúgalann endanlega 2024.

Simeone hefur aldrei náð því besta úr Felix sem var mikið undrabarn en hann hefur gert flotta hluti með sínu nýja liði.

Simeone veit ekki hvar framtíð Felix liggur en verður sáttur ef leikmaðurinn ákveður að ganga endanlega í raðir Börsunga.

,,Hvað sem gerist við Joao Felix næsta júní verður frábært fyrir okkur,“ sagði Simeone við spænska miðla.

,,Ef hann verður áfram hjá Barcelona þá fáum við risaupphæð á móti. Ef hann kemur aftur hingað þá á hann þrjú ár eftir af samningnum til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun