fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Simeone alveg sama ef Felix fer til Barcelona næsta sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, verður ekki sár ef Joao Felix verður seldur frá félaginu næsta sumar.

Felix var lánaður til Barcelona síðasta sumar og á félagið möguleika á að kaupa Portúgalann endanlega 2024.

Simeone hefur aldrei náð því besta úr Felix sem var mikið undrabarn en hann hefur gert flotta hluti með sínu nýja liði.

Simeone veit ekki hvar framtíð Felix liggur en verður sáttur ef leikmaðurinn ákveður að ganga endanlega í raðir Börsunga.

,,Hvað sem gerist við Joao Felix næsta júní verður frábært fyrir okkur,“ sagði Simeone við spænska miðla.

,,Ef hann verður áfram hjá Barcelona þá fáum við risaupphæð á móti. Ef hann kemur aftur hingað þá á hann þrjú ár eftir af samningnum til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar