fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sendir hlýjar kveðjur til Grindvíkinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe, fyrrum kantmaður Manchester United og Grindavíkur sendir kveðju til Íslands í dag og hugsar til fólksins í sínum gamla heimabæ.

Sharpe var ungstirni hjá Manchester United og lék um og yfir 200 leiki fyrir félagið áður en hann fór á flakk árið 1996.

Sharpe gekk svo í raðir Grindavíkur árið 2003 og sendir þeim kveðjur í dag nú þegar eldhræringar eru á svæðinu.

„Hugsa til hins frábæra fólks í Grindavík, mjög sérstakur staður,“ segir Sharpe í færslu á Twitter.

Grindvíkingar hafa þurft að rýma bæjarfélagið sitt og algjörlega er óvíst er hvenær fólk getur aftur farið til síns heima.

Koma Sharpe til Grindavíkur vakti mikla athygli á sínum tíma en frammistaða hans innan vallar voru mikil vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona