fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sendir hlýjar kveðjur til Grindvíkinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe, fyrrum kantmaður Manchester United og Grindavíkur sendir kveðju til Íslands í dag og hugsar til fólksins í sínum gamla heimabæ.

Sharpe var ungstirni hjá Manchester United og lék um og yfir 200 leiki fyrir félagið áður en hann fór á flakk árið 1996.

Sharpe gekk svo í raðir Grindavíkur árið 2003 og sendir þeim kveðjur í dag nú þegar eldhræringar eru á svæðinu.

„Hugsa til hins frábæra fólks í Grindavík, mjög sérstakur staður,“ segir Sharpe í færslu á Twitter.

Grindvíkingar hafa þurft að rýma bæjarfélagið sitt og algjörlega er óvíst er hvenær fólk getur aftur farið til síns heima.

Koma Sharpe til Grindavíkur vakti mikla athygli á sínum tíma en frammistaða hans innan vallar voru mikil vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England