fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Getur ekki hætt að skora úr vítaspyrnum en æfir þær mjög lítið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið mörgum á óvart hver vítaskytta Chelsea er á þessu tímabili en það er hinn ungi Cole Palmer.

Palmer er aðeins 21 árs gamall en hann gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar og skoraði jöfnunarmark gegn sínum fyrrum félögum í gær af punktinum í 4-4 jafntefli.

Þetta var fjórða vítaspyrnumark Palmer fyrir Chelsea á tímabilinu en hann segist sjálfur lítið vera að æfa vítin og þetta komi að sjálfu sér.

Palmer gat jafnað metin í 4-4 á 95. mínútu í uppbótartíma og var spyrna hans gríðarlega góð og sannfærandi.

,,Ég get ekki sagt að ég sé að æfa þessar vítaspyrnur, ég treysti bara á mín eigin gæði,“ sagði Palmer.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég spila gegn City, liði sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég var þarna í um 15 ár.“

,,Það var mjög gaman að hitta gamla vini í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu