fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Getur ekki hætt að skora úr vítaspyrnum en æfir þær mjög lítið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið mörgum á óvart hver vítaskytta Chelsea er á þessu tímabili en það er hinn ungi Cole Palmer.

Palmer er aðeins 21 árs gamall en hann gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar og skoraði jöfnunarmark gegn sínum fyrrum félögum í gær af punktinum í 4-4 jafntefli.

Þetta var fjórða vítaspyrnumark Palmer fyrir Chelsea á tímabilinu en hann segist sjálfur lítið vera að æfa vítin og þetta komi að sjálfu sér.

Palmer gat jafnað metin í 4-4 á 95. mínútu í uppbótartíma og var spyrna hans gríðarlega góð og sannfærandi.

,,Ég get ekki sagt að ég sé að æfa þessar vítaspyrnur, ég treysti bara á mín eigin gæði,“ sagði Palmer.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég spila gegn City, liði sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég var þarna í um 15 ár.“

,,Það var mjög gaman að hitta gamla vini í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England