fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Finnur Orri búinn að framlengja við FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 14:22

Finnur í leik með KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Orri Margeirsson mun spila með FH í Bestu deild karla á næstu leiktíð en hann hefur framlengt samning sinn við félagið.

FH staðfestir þessar fréttir nú í dag en Finnur er 32 ára gamall og hefur leikið með FH undanfarið ár.

Finnur var áður á mála hjá Breiðabliki og KR og reyndi einnig fyrir sér sem atvinnumaður hjá Lilleström.

Finnur reyndist mikilvægur hlekkur í liði FH í sumar og spilaði 26 leiki í efstu deild í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur