fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Vilja kaupa Greenwood endanlega í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getafe á Spáni vill innilega halda sóknarmanninum Mason Greenwood sem gekk í raðir félagsins í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Greenwood er samningsbundinn enska stórliðinu Manchester United.

Framtíð leikmannsins þar er óljós en Englendingurinn hefur spilað átta leiki fyrir Getafe á láni ásamt því að skora eitt mark og leggja upp tvö.

Getafe gerir sér vonir um að semja við Greenwood endanlega en liðið borgar í dag 75 þúsund pund af launum hans.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann en Man Utd er frekar opið fyrir því að lána hann í eitt tímabil til viðbótar.

Samningur Greenwood rennur út árið 2025 og gæti Man Utd því neyðst til að selja hann næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það