fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sannfærður um að Kane bæti metið á fyrsta tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn Bayern Munchen, er sannfærður um það að Harry Kane muni bæta met Robert Lewandowski í Þýskalandi.

Lewandowski var lengi framherji númer eitt hjá Bayern og lék einnig með Borussia Dortmund í sömu deild.

Lewandowski á markametið í Bundesligunni en hann skoraði 41 mark tímabilið 2020-2021.

Matthaus telur að Kane geti bætt það met á þessu tímabili en hann er með 17 deildarmörk þessa stundina eftir að hafa komið í sumar.

,,Ég er til í að spá í spilin. Ef Kane meiðist ekki alvarlega þá mun hann klárlega bæta met Lewandowaski,“ sagði Matthaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni