fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ferguson staðfestir að hann styðji Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn eftirsótti Evan Ferguson hefur staðfest það að hann hafi verið aðdáandi Manchester United sem krakki.

Ferguson er einn eftirsóttasti framherji Englands í dag en hann er leikmaður Brighton og er aðeins 19 ára gamall.

Man Utd bauð 50 milljónir punda í Ferguson í sumar en Brighton hló að því tilboði og vill mun hærri upphæð fyrir leikmanninn.

,,Ég var stuðningsmaður Manchester United sem krakki. Þú varst með Rooney, Berbatov og augljóslega Danny Welbeck,“ sagði Ferguson.

,,Þeir hafa alltaf verið með góða framherja í sínum röðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Í gær

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Í gær

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“