fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arsenal vantar karakterana í að vinna deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 10:00

Úr leik Newcastle og Arsenal á leiktíðinni. Fyrrnefnda liðið væri tryggt í Evrópu án VAR. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er ekki með karakterana til þess að vinna ensku úrvalsdeildina að sögn fyrrum leikmanns liðsins, William Gallas.

Gallas vill meina að Arsenal sé ekki tilbúið í að vinna deild þeirra bestu á Englandi og þá að leikmannahópurinn sé ekki reiðubúinn í það verkefni.

,,Arsenal er með það í sér að vinna mikilvæga leiki eins og gegn Manchester City en við búumst við að þeir tapi stigum og við vitum ekki af hverju,“ sagði Gallas.

,,Leikurinn gegn Newcastle var eins og hann var, við vitum að það er erfitt að mæta því liði en þetta var leikur sem Arsenal átti að vinna.“

,,Það er munurinn á liði sem er með mikinn karakter og liði sem vantar karakter. Manchester City er með karaktera í sínu liði og það sást í leikjum gegn Manchester United og Sheffield United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Í gær

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Í gær

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt