fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hetjuleg barátta Blika í Laugardalnum dugði ekki til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 21:52

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hetjulega barátta Breiðabliks gegn Gent frá Belgíu í Sambandsdeildinni dugði ekki til í kvöld.

Belgarnir sem hafa á að skipa frábæru liði mættu með sína sterkustu leikmenn á Laugardalsvöll.

Gift Orban kom Gent yfir áður en Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö og kom Blikum yfir.

Staðan var 2-1 fyrir Blika í hálfleik. Gift Orban var hins vegar í stuði í síðari hálfleik og skoraði tvö.

Fyrra markið kom úr vítaspyrnu en það síðara úr opnum leik og 2-3 sigur Gent staðreynd. Blikar eru enn án stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu