fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Vandar félaginu ekki kveðjurnar fyrir framkomuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nampalys Mendy vandar sínu fyrrum félagi Leicester ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Miðjumaðurinn gekk í raðir Leicester 2016 þegar liðið var ríkjandi Englandsmeistari en fór í sumar til franska félagsins Lens þegar samningur hans rann út.

Mendy segist hafa verið á góðu róli hjá Leicester áður en Claude Puel var rekinn 2019 og Brendan Rodgers kom inn.

„Brendan Rodgers kom inn og ýtti mér til hliðar. Það versta er að þegar ég vildi fara hleypti félagið mér ekki í burtu,“ segir Mendy.

„Ég var bara farinn að bíða eftir því að samningur minn myndi renna út. Það hefur kviknað á mér á ný eftir að ég fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi