fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sagður fara fram á sölu frá Arsenal í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey miðjumaður Arsenal hefur samkvæmt fréttum farið fram á það að hann fái að fara frá félaginu í janúar.

Partey vill fara til Juventus í janúar og hefur Tutto Mercato heimildir fyrir því að hann hafi farið fram á sölu frá Arsenal.

Partey er þrítugur og er í miklu minna hlutverki hjá Arsenal eftir að Declan Rice var keyptur til félagsins.

Juventus vill styrkja miðsvæði sitt en Juventus hafði áhuga á að fá Partey í sumar.

Óvíst er hvort Arsenal sé tilbúið að leyfa Partey að fara í janúar en það gæti reynst félaginu erfitt að fylla skarð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu