fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ráðleggur Hojlund hvernig hann getur farið að skora

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge fyrrum framherji Liverpool og Chelsea ráðleggur Rasmus Hojlund framherja Manchester United að ræða við samherja sína.

Danski framherjinn hefur ekki enn skorað í ensku deildina en hann hefur varla fengið færi.

„Þetta mun breytast, hann þarf að eiga samtal við samherja sína. Hann verður að láta vita hvað hann vill, hann þarf að segja þeim hvar hann vill boltann til að geta skorað,“ segir Sturridge.

„Stjórinn er með sínar hugmyndir um það hvernig liðið á að spila, Hojlund er ekki fullmótaður.“

Sturridge ræddi málið á Sky Sports í gær og segir erfitt að dæma Hojlund á meðan samherjar hans skapa ekki færi fyrir hann.

„Þegar tækifærin koma þá vill hann ólmur skora til að sanna að hann geti skorað hjá stóru félagi.“

„Þetta lítur ekki vel út hjá Hojlund eins og er en þetta er ekki stóra myndin, það er auðvelt að gagnrýna hann en hann hefur ekki fengið mörg færi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu