fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ráðleggur Hojlund hvernig hann getur farið að skora

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge fyrrum framherji Liverpool og Chelsea ráðleggur Rasmus Hojlund framherja Manchester United að ræða við samherja sína.

Danski framherjinn hefur ekki enn skorað í ensku deildina en hann hefur varla fengið færi.

„Þetta mun breytast, hann þarf að eiga samtal við samherja sína. Hann verður að láta vita hvað hann vill, hann þarf að segja þeim hvar hann vill boltann til að geta skorað,“ segir Sturridge.

„Stjórinn er með sínar hugmyndir um það hvernig liðið á að spila, Hojlund er ekki fullmótaður.“

Sturridge ræddi málið á Sky Sports í gær og segir erfitt að dæma Hojlund á meðan samherjar hans skapa ekki færi fyrir hann.

„Þegar tækifærin koma þá vill hann ólmur skora til að sanna að hann geti skorað hjá stóru félagi.“

„Þetta lítur ekki vel út hjá Hojlund eins og er en þetta er ekki stóra myndin, það er auðvelt að gagnrýna hann en hann hefur ekki fengið mörg færi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona