fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Luis Diaz fær enga refsingu þrátt fyrir að reglurnar segi til um það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska sambandið ætlar ekki að refsa Luis Diaz fyrir að lyfta treyju sinni upp og senda skilaboð heim til Kólumbíu, þegar hann skoraði gegn Luton í gær.

Foreldrum Diaz var rænt fyrir rúmri viku í Kólumbíu en er móðir hans laus úr haldi. Pabbi hans er hins vegar enn í haldi.

Frelsi fyrir pabba stóð á bolnum sem Diaz sýndi eftir markið gegn Luton.

Reglur enska sambandsins segja til um það að eigi refsa leikmönnum sem senda persónuleg skilaboð á meðan leik stendur.

Enska sambandið ætlar hins vegar ekki að nýta þessa reglu heldur stendur með Diaz sem vonast til þess að faðir sinn verði laus úr haldi á næstu dögum.

Mannræningjarnir hafa lofað því að sleppa honum en segja of mikla gæslu vera ástæðu þess að þeir hafi ekki treyst sér til að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid