fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Luis Diaz fær enga refsingu þrátt fyrir að reglurnar segi til um það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska sambandið ætlar ekki að refsa Luis Diaz fyrir að lyfta treyju sinni upp og senda skilaboð heim til Kólumbíu, þegar hann skoraði gegn Luton í gær.

Foreldrum Diaz var rænt fyrir rúmri viku í Kólumbíu en er móðir hans laus úr haldi. Pabbi hans er hins vegar enn í haldi.

Frelsi fyrir pabba stóð á bolnum sem Diaz sýndi eftir markið gegn Luton.

Reglur enska sambandsins segja til um það að eigi refsa leikmönnum sem senda persónuleg skilaboð á meðan leik stendur.

Enska sambandið ætlar hins vegar ekki að nýta þessa reglu heldur stendur með Diaz sem vonast til þess að faðir sinn verði laus úr haldi á næstu dögum.

Mannræningjarnir hafa lofað því að sleppa honum en segja of mikla gæslu vera ástæðu þess að þeir hafi ekki treyst sér til að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“