fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gerrard lofar stuðningsmönnum að kaupa leikmenn frá Evrópu í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu segir að félagið muni vaða inn á markaðinn í Evrópu í janúar til að reyna að styrkja liðið sitt.

Peningarnir í Sádí Arabíu eru slíkir að margir leikmenn vilja komast þangað og fá betur borgað.

Gerrard fékk Jordan Henderson frá Liverpool til sín í sumar og sótti sér einnig aðra sterka leikmenn.

„Ég get lofað stuðningsmönnum okkar að við förum til Evrópu til að sækja okkur fleiri kosti,“ segir Gerrard.

„Við verðum líka að skoða markaðinn hér heima og styrkja okkur hér líka.“’

Gerrard tók við Al-Ettifaq í sumar eftir að hafa verið lengi í viðræðum við félagið um að taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur