fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

David Moyes að kasta inn handklæðinu í vor?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 12:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes stjóri West Ham skoðar það alvarlega að hætta í þjálfun næsta vor og fara að njóta lífsins án þess að vera í vinnu.

Moyes sem er sextugur hefur átt nokkuð góðan feril sem þjálfari en hann var lengi vel með Everton.

Hann tók svo við Manchester United árið 2013 en var rekinn á sínu fyrsta tímabili þar.

Moyes hefur náð góðum árangri með West Ham síðustu ár en samkvæmt Daily Mail skoðar hann það nú að leggja niður störf.

UEFA hefur samkvæmt blaðinu á að fá Moyes til starfa og vinna þar sem sendiherra þegar kemur að Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum