fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Yfirgefur Chelsea og tekur við kvennalandsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Emma Hayes er að kveðja Chelsea eftir mjög farsælan feril hjá félaginu og mun reyna fyrir sér í landsliðsfótbolta í fyrsta sinn.

Hayes er talin ein sú besta í þjálfarabransanum kvennamegin en hún hefur þjálfað Chelsea frá árinu 2014.

Fyrir það starfaði Hayes fyrir Chicago Red Starfs í Bandaríkjunum og var um tíma aðstoðarþjálfari Arsenal.

Á sínum tíma hjá Chelsea hefur Hayes fagnað sex deildarmeistaratitlum sem og tveimur FA bikurum.

Nú er Hayes að taka að sér nýju starfi en hún verður bráðlega ráðin sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins.

Bandaríska kvennalandsliðið hefur lengi verið eitt allra besta lið heims og má færa rök fyrir því að það sé toppurinn í kvennaknattspyrnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar