fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Eigandinn brjálaður og ásakar sambandið um spillingu og svindl: ,,Þú þarft að segja af þér á morgun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi brasilíska félagsins Botafogo, John Textor, missti sig er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik liðsins við Palmeiras í efstu deild Brasilíu.

Allt stefndi í öruggan sigur Botafogo í þessari viðureign en liðið komst í 3-0 forystu og virtist sigurinn vera í höfn.

Palmeiras tókst þó að koma til baka og fagnaði að lokum 4-3 sigri eftir að Botafogo missti mann af velli.

Gestirnir frá Palmeiras skoruðu þrjú mörk á lokamínútunum en dómari leiksins fær ekki góða einkunn fyrir sitt framlag.

Bandaríkjamaðurinn Textor var brjálaður eftir lokaflautið og ræddi við blaðamenn og talar um að spilling hafi átt sér stað innan vallar.

Textor fór svo langt og heimtar að ákveðnir dómarar deildarinnar segi af sér sem og forseti dómarasambandsins, Ednaldo Rodrigues.

,,Þetta er spilling, þetta er rán. Allir heimurinn varð vitni af þessu, þetta var aldrei rautt spjald,“ sagði Textor á meðal annars.

,,Endilega sektið mig en Ednaldo þú þarft að segja af þér á morgun, það er það sem þarf að gerast.“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“