fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Bruno kom Maguire til varnar eftir leik – ,,Ósanngjörn gagnrýni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 15:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var hetja liðsins í dag gegn Fulham.

Portúgalinn skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma en frammistaða sigurliðsins var ekki upp á marga fiska.

Harry Maguire fékk að byrja þennan leik en hann hefur verið töluvert gagnrýndur á þessu ári.

Bruno segir að þessi gagnrýni hafi oft verið ósanngjörn og nýtur þess klárlega að spila með enska landsliðsmanninum.

,,Ég vil ekki einbeita mér of mikið að einum leikmanni en Harry Maguire hefur fengið ósanngjarna gagnrýni,“ sagði Bruno.

,,Hann er að standa sig mjög vel og á skilið virðingu. Ég vona að hann haldi þessari spilamennsku áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar