fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru málin tvö sem hafa fengið leikmenn United til að efast um Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málefni Harry Maguire og Jadon Sancho eru þau mál sem leikmenn Manchester United furða sig á og setja spurningarmerki við Erik ten Hag.

Hollenski stjórinn virðist vera að tapa klefanum og gæti misst starfið sitt um helgina ef illa fer gegn Fulham.

Manchester United hefur byrjað tímabilið hræðilega og virðast margir leikmenn ekki lengur nenna að starfa fyrir Ten Hag.

Telegraph segir að það hvernig Ten Hag kom fram við Maguire í sumar þegar hann svipti hann fyrirliðabandinu, hafi fengið marga efast um framkomu stjórans.

Þá eru margir ósáttir með það hvernig Ten Hag hefur komið fram við Jadon Sancho, hann hefur ekki fengið að æfa með liðinu í níu vikur eftir að verið ósáttur með ummæli stjórans.

Telja leikmenn United að Ten Hag hafi getað tekið miklu betur á þessum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“