fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru málin tvö sem hafa fengið leikmenn United til að efast um Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málefni Harry Maguire og Jadon Sancho eru þau mál sem leikmenn Manchester United furða sig á og setja spurningarmerki við Erik ten Hag.

Hollenski stjórinn virðist vera að tapa klefanum og gæti misst starfið sitt um helgina ef illa fer gegn Fulham.

Manchester United hefur byrjað tímabilið hræðilega og virðast margir leikmenn ekki lengur nenna að starfa fyrir Ten Hag.

Telegraph segir að það hvernig Ten Hag kom fram við Maguire í sumar þegar hann svipti hann fyrirliðabandinu, hafi fengið marga efast um framkomu stjórans.

Þá eru margir ósáttir með það hvernig Ten Hag hefur komið fram við Jadon Sancho, hann hefur ekki fengið að æfa með liðinu í níu vikur eftir að verið ósáttur með ummæli stjórans.

Telja leikmenn United að Ten Hag hafi getað tekið miklu betur á þessum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona