fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Konan sem heldur áfram að skrifa söguna um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebecca Welch skrifar sig í sögubækurnar um helgina þegar hún verður fyrsta konan til að vera titlaður dómari í leik í ensku úrvalsdeildinni.

Welch verður fjórði dómari í leik Fulham og Manchester United á morgun.

Welch hefur verið að skrifa söguna en hún var fyrst kvenna til að dæma leik í deildarkeppni í Englandi þegar hún dæmdi leik Port Val og Harrogate árið 2021.

Welch hefur svo dæmt leiki í enska bikarnum og í næst efstu deild eftir það.

Hún er svo núna mætt inn í ensku úrvalsdeildina og er ekki talið ólíklegt að hún fari að dæma leikina í deild þeirra bestu innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus