fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um Salah og Sádí orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah hafi aldrei rætt við sig um hugsanleg skipti til Sádi-Arabíu síðasta sumar.

Salah var sterklega orðaður við Al Ittihad sem hefði borgað honum stjarnfræðilega há laun. Ekkert varð þó af skiptunum en Egyptinn er áfram orðaður við Sádí.

„Hann kom aldrei til mín og sagðist vilja fara. Ég hugsaði ekki um þetta í eina sekúndu,“ segir Klopp um málið.

„Ég veit ekki af neinu tilboði en þetta skiptir engu máli. Mo er hér. Þú sérð hvað hann nýtur sín vel.“

Salah er kominn með tíu mörk og fjórar stoðsendingar það sem af er tímabili með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum