fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Messi loksins að ná sínum manni til Inter Miami

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag er Lionel Messi leikmaður Inter Miami loksins að fá sinn mann, Luis Suarez til félagsins.

Frá því að Messi kom til Inter Miami í sumar hefur hann viljað fá gamla og góða liðsfélaga til að hjálpa sér.

Félagið sótti Jordi Alba og Sergio Busquets í sumar og nú á að halda áfram.

Samningur Suarez við Gremio í Brasilíu er að renna út og segir í fréttum að líklega skrifi Suarez undir hjá Inter Miami í desember.

Eigendur Inter Miami vilja berjast um titilinn í MLS deildinni á næstu leiktíð og eru tilbúnir að styrkja liðið til að það verði að veruleika.

Suarez eins og Alba og Busquets voru hluti af frábæru Barcelona liði þar sem Messi var stjarna liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“