fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: West Ham fór illa með Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 21:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik kvöldsins af sex í enska deildabikarnum er lokið. Þar tók West Ham á móti Arsenal.

Öllum að óvörum var verkefnið ansi þægilegt fyrir heimamenn. Þeir komust yfir með sjálfsmarki Ben White á 16. mínútu. Staðan í hálfleik var 1-0.

West Ham kom af krafti inn í seinni hálfleikinn og Mohammed Kudus tvöfaldaði forskot þeirra með frábæru marki á 50. mínútu.

Tíu mínútum síðar kom Jarrod Bowen West Ham í 3-0 og úrslitin svo gott sem ráðin.

Martin Ödegaard klóraði í bakkann fyrir Arsenal í blálokin en nær komust Skytturnar ekki.

Lokatölur 3-1 og West Ham fer í 8-liða úrslit enska deildabikarsins.

West Ham 3-0 Arsenal
1-0 White (Sjálfsmark) 16′
2-0 Kudus 50′
3-0 Bowen 60′
3-1 Ödegaard 90+6′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar