fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Albert fer á kostum – Sjáðu mark hans sem tryggði Genoa áfram í bikarnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 16:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa lentu í kröppum dansi gegn Reggiana í ítalska bikarnum í dag.

Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum en Genoa er í Serie A á meðan Reggiana er um miðja B-deild.

Muhamed Varela Djamanca kom Reggiana yfir á 37. mínútu en Ridgeciano Haps jafnaði fyrir Genoa snemma í seinni hálfleik.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því farið í framlengingu.

Albert kom inn af bekknum þegar um stundarfjórðungur var eftir af venjulegum leiktíma og á níundu mínútu framlenginar lét hann til sín taka. Þá kom hann Genoa í 2-1. Mark hans má sjá hér.

Meira var ekki skorað og Genoa því komið áfram.

Mark Alberts var það sjötta hjá honum á þessari leitkíð en hann hefur verið frábær fyrir Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“