fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Albert fer á kostum – Sjáðu mark hans sem tryggði Genoa áfram í bikarnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 16:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa lentu í kröppum dansi gegn Reggiana í ítalska bikarnum í dag.

Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum en Genoa er í Serie A á meðan Reggiana er um miðja B-deild.

Muhamed Varela Djamanca kom Reggiana yfir á 37. mínútu en Ridgeciano Haps jafnaði fyrir Genoa snemma í seinni hálfleik.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því farið í framlengingu.

Albert kom inn af bekknum þegar um stundarfjórðungur var eftir af venjulegum leiktíma og á níundu mínútu framlenginar lét hann til sín taka. Þá kom hann Genoa í 2-1. Mark hans má sjá hér.

Meira var ekki skorað og Genoa því komið áfram.

Mark Alberts var það sjötta hjá honum á þessari leitkíð en hann hefur verið frábær fyrir Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði