fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Piers Morgan lætur gamminn geisa eftir verðlaunaafhendinguna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 13:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan er allt annað en sáttur með að Lionel Messi hafi hlotið Ballon d’Or verðlaunin í gær.

Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn að vanda og hreppti Messi þau í áttunda skiptið. Spilar þar sterklega inn í að þessi magnaði fótboltamaður varð heimsmeistari með argentíska landsliðnu í fyrra.

Getty Images

„Að Messi vinni þessi verðlaun í ár á fáránlegan hátt sýna enn og aftur að úrslitin á þessari hátíð eru fyrirfram ákveðin,“ skrifar Morgan á Twitter (X).

Morgan er einn harðasti talsmaður Cristiano Ronaldo í heimi en Portúgalinn hefur fimm sinnum unnið Ballon d’Or. Segir hann að þau eigi að vera fleiri.

„Messi ætti að eiga tveimur færri gullbolta, Ronaldo tveimur fleiri og Haaland átti að vinna í ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl