fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stríðið hélt áfram á samfélagsmiðlum eftir leik – Sjáðu færsluna sem Doku birti til að nudda salti í sárið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Jeremy Doku og Antony tókust harkalega á í sigri Manchester City á Manchester United í nágrannaslag gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni.

City vann leikinn þægilega 0-3 en mönnum var heitt í hamsi þegar leið á. Leikmenn United voru eðlilega pirraðir á stöðunni.

Antony og Doku virtust sérstaklega pirraðir út í hvorn annan og þurfti að stía þeim í sundur.

Stríðið hélt áfram á samfélagsmiðlum eftir leik. Doku birti mynd af átökum þeirra Antony og skrifaði: „Slakaðu á. Manchester er blá.“

Doku hefur heillað mikið frá því hann kom til City frá Rennes fyrir 55,5 milljónir punda í sumar. Færsla hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai