fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari Dortmund í reglulegum samskiptum við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Terzic þjálfari Borussia Dortmund er í reglulegum samskiptum við Jadon Sancho og vonast eftir því að fá kantmanninn á láni í janúar.

Bild í Þýskalandi fjallar um málið en framtíð Sancho hjá Manchester United er í lausu lofti.

Sancho átti frábæra tíma hjá Dortmund áður en Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda fyrir rúmum tveimur árum.

Sancho hefur ekki fundið sig á Old Trafford og verið í vandræðum bæði innan og utan vallar.

Hann fær nú ekki að æfa með aðalliði félagsins eftir að hafa farið í stríð við Erik ten Hag og neitar kappinn að biðjast afsökunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt