fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fyrirliðinn hefur ekki unnið leik á öllu árinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 20:00

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki gengið of vel hjá liði Chelsea á þessu tímabili sem tapaði 2-0 gegn Brentford á heimavelli í gær.

Chelsea átti 17 skot að marki gestanna en tókst ekki að skora og voru leikmenn liðsins ekki sannfærandi í vítateig andstæðinganna.

Reece James, fyrirliði Chelsea, kom inná sem varamaður í þessum leik en hann er að jafna sig eftir meiðsli.

Það vekur mikla athygli að James hefur ekki unnið úrvalsdeildarleik með sínu liði á öllu árinu.

Um er að ræða öflugan bakvörð og fékk hann bandið hjá félaginu í sumar en hann hefur leikið 11 deildarleiki á þessu ári – enginn af þeim hefur endað með sigri.

James hefur þá aðeins unnið einn knattspyrnuleik á árinu með Chelsea en það var sigur gegn Dortmund í Meistaradeildinni á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag