fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum Manchester United að fela sig bakvið sófann – ,,Þeir valta yfir þá“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, er svo sannarlega ekki bjartsýnn fyrir stórleik helgarinnar sem er á sunnudag.

Manchester United tekur þá á móti grönnum sínum í Manchester City en leikið er í ensku úrvalsdeildinni.

O’Hara hefur enga trú á Man Utd í þessari viðureign og mælir í raun með að stuðningsmenn liðsins horfi sem minnst á viðureignina.

Englandsmeistararnir eru á mun betri stað í dag en spilamennska Man Utd á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi.

,,Ég sé ekki hvernig Manchester United nær í stig úr þessum leik og ég mæli með að stuðningsmenn horfi á leikinn bakvið sófann, sagði O’Hara.

,,Þeir hafa verið svo slakir undanfarið, tap gegn Crystal Palace, mörðu sigur gegn Brentford og Sheffield United. Ég sé þá ekki gera neitt í þessum leik.“

,,Ég held að Manchester City endi á að valta yfir þá á Old Trafford, þeir hafa lengi verið besta liðið í Manchester og það breytist ekki á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það