fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Málefni Emils í vinnslu í Garðabænum – Áhugi Víkings virðist vera til staðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 13:30

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er að ræða við Emil Atlason um nýjan samning, málefni hans er í vinnslu samkvæmt Helga Hrannarri Jónssyni formanni meistaraflokksráðs hjá Stjörnunni.

„Þessi mál eru bara í vinnslu,“ segir Helgi Hrannarr í samtali við 433.is í dag.

Emil var markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar en hann hefur átt afar góðu gengi að fagna í Garðabænum síðustu árin.

Markaskorarinn öflugi hefur verið sterklega orðaður við Íslands og bikarmeistara Víkings sem hafa áhuga á að krækja í Emil sé það möguleiki.

Hann er hins vegar samningsbundinn Stjörnunni út næstu leiktíð en samkvæmt heimildum 433.is vill hann fá verulega launahækkun á núverandi samningi sínum í Garðabæ.

Emil er þrítugur sóknarmaður sem hefur meðal annars spilað fyrir KR, Þrótt og HK hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir