fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gömlu vinirnir hafa ekki talast saman í fjögur ár eftir að bókin kom út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 09:26

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji enska landsliðsins og Alana Shearer samherji hans og fyrrum þjálfari hans hafa ekki talast saman í fjögur ár. Ástæðan er ævisaga Owen.

Owen gaf út ævisögu sína árið 2019 en hún vakti athygli. Þar talaði hann meðal annars um tíma sinn hjá Newcastle.

Owen skrifaði í bók sinni að hann hefði ekki viljað fara til Newcastle árið 2005 og gagnrýndi hann Shearer sem þjálfara þegar Newcastle féll árið 2009.

Shearar svaraði fyrir sig og sagði að allir hjá Newcastle hafi áttað sig á því að Owen hafi ekki viljað vera þarna og hann hafi ítrekað reynt að fara.

„Ég hef ekki tala við Shearer síðan hann gagnrýndi bókina mína,“ sagði Owen en þeir áttu góð ár saman hjá enska landsliðinu.

„Alan vinnur hjá BBC en ég er á öðrum stöðvum. Við erum því lítið að hittast.“

„Ég myndi nú líklega heilsa honum og taka í hönd hans, en við höfum ekki talað saman síðan bókin mín kom út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona