fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð tölfræði um sumarið – Yngstir í Árbænum en elstir á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 16:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur var með elsta liðið í Bestu deild karla í sumar. Yngsta liðið var hins vegar lið Fylkis sem hélt sæti sínu í deild þeirra bestu.

Valur sem endaði í öðru sæti deildarinnar, meðalaldur liðsins í sumar var 29,1 ár. Það var Leifur Grímsson, tölfræðisnillingur sem tók saman og birti á X-inu.

Íslands og bikarmeistarar Vals voru þar rétta á eftir. KA kom í þriðja sætinu yfir elsta liðið en þar á bæ vilja menn yngja upp liðið.

ÍBV var með næst yngsta liðið en liðið féll úr deildinni líkt og Keflavík sem var með nokkuð fullorðið liðið.

Hér að neðan er samantekt Leifs um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum