fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vekja athygli á ótrúlegu hruni í virði Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 08:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagar Jadon Sancho hjá Manchester United virðast taldir. Það er ljóst að félagið fær ekkert nálægt þeim 73 milljónum punda sem það borgaði fyrir hann 2021 þegar hann verður seldur.

Sancho stendur í stappi við stjórann Erik ten Hag og ekki er útlit fyrir að úr því verði leyst. Englendingurinn ungi neitar að biðja Hollendinginn afsökunar eftir að hafa svarað honum fullum hálsi á samfélagsmiðlum í kjölfar þess að hann gagnrýndi Sancho fyrir frammistöðu sína á æfingum.

Það er því allt útlit fyrir að Sancho verði seldur í janúarglugganum en United mun tapa hressilega á viðskiptunum.

United keypti Sancho sem fyrr segir á 73 milljónir punda sumarið 2021 en hann kom frá Dortmund.

Í enskum fjölmiðlum í dag er vakin athygli á því að samkvæmt Transfermarkt er Sancho í dag metinn á 27 milljónir punda. Upp á sitt besta var kappinn metinn á 113 milljónir punda og því um 86 milljóna punda hrun að ræða á um þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift