fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ensk félög muni berjast um Bastoni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegt að barist verði um Alessandro Bastoni, miðvörð Inter, næsta sumar. Það er áhugi frá Englandi.

Hinn 24 ára gamli Bastoni er afar öflugur varnarmaður og þykir líklegt að hann fari í enn stærra félag á allra næstunni.

Í ítölskum miðlum í dag er sagt frá því að bæði Manchester City og Chelsea hafi áhuga á leikmanninum.

Chelsea er í leit að arftaka Thiago Silva og Pep Guardiola nær í öfluga leikmenn á ári hverju.

Talið er að það þurfi um 60 milljónir punda til að krækja í Bastoni.

Bastoni kom til Inter árið 2017. Hann á þá að baki 21 A-landsleik fyrir hönd Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“