fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem þarf til að landa Toney í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, framherji Brentford, ætlar sér í stærra félag innan Englands í janúar.

Sem stendur er Englendingurinn í banni frá knattspyrnu vegna brota á veðmálareglum. Hann snýr aftur í janúar en þá ætlar hann sér hins vegar að söðla um.

Arsenal hefur hvað helst verið í umræðunni um næsta áfangastað Toney en hann vill vera innan Englands. Skytturnar gætu farið í framherjaleit í janúar.

Nú segir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano frá því að það muni þurfa um 65 milljónir punda til að landa Toney.

Núgildandi samningur Toney rennur út árið 2025. Hann hefur verið hjá Brentford síðan 2020 og skorað 68 mörk fyrir félagið í 124 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum