fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Framburður Ten Hag í dag skapaði gríðarlegan misskilning – Sjáðu hvað hann sagði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lélegur framburður, Erik ten Hag stjóra Manchester United bjó til misskilning sem varð til þess að fréttamenn héldu í stutta stund að Jadon Sancho væri að snúa aftur.

Ten Hag var að ræða við fréttamenn fyrir leik gegn FCK í Meistaradeild Evrópu á morgun.

„Sergio er byrjaður að æfa aftur,“ sagði hollenski stjórinn og átti þar við Sergio Reguilon bakvörð félagsins.

Framburður Ten Hag var hins vegar þannig að margir héldu að Sancho væri að snúa aftur eftir 8 vikur í kuldanum.

Sancho neitar að biðja Ten Hag afsökunar og fær sökum þess ekki að spila eða æfa með félaginu um þessar mundir, allt stefnir í að hann fari frá félaginu í janúar.

Framburður Ten Hag er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum