fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Telur að þetta sé það sem Manchester United bráðvanti

433
Sunnudaginn 22. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Það varð ljóst á dögunum að Katarinn Sheikh Jassim eignist ekki Manchester United en hann vildi eignast félagið í heild. Þess í stað er Sir Jim Ratcliffe að eignast 25% hlut en Glazer fjölskyldan óvinsæla verður áfram.

„Ég veit það verða einhverjir stuðningsmenn Manchester United pirraðir því það breytist kannski ekki mikið. Glazerarnir eru enn þá þarna,“ sagði Helgi í þættinum.

„Ratcliffe er líka ekki að koma með fjármuni í nýjan völl eða æfingasvæði. Hann vill fá að stjórna fótboltahlutanum því hann telur sig vita meira um það en Glazer,“ sagði Hrafnkell um málið.

Viktor telur að United þurfi að ráða yfirmann íþróttamála fyrst og fremst.

„Það þarf að gera það. Það er alltaf bara ráðinn þjálfari sem kaupir bara sína leikmenn, eins og Erik ten Hag núna. Svo er hann rekinn og það kemur nýr þjálfari inn með sína leikmenn. Þannig er þetta búið að rúlla í mörg ár og þess vegna er allt í fokki þarna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
Hide picture