fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Gat farið til Liverpool eða Bayern í sumar en valdi London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky van de Ven hefur staðfest það að hann hafi verið með önnur tilboð á borðinu í sumar áður en hann samdi við Tottenham.

Van de Ven ræddi við stórlið á borð við Liverpool og Bayern Munchen en ákvað að lokum að semja í London.

Það var í raun allt stjóra liðsins, Ange Postecoglou, að þakka en hann sannfærði Hollendinginn.

Van de Ven hafði engan áhuga á að vera varamaður hjá neinu félagi og spilar í dag stórt hlutverk hjá sínu nýja félagi.

,,Það er bara vegna samtalsins sem ég átti við Spurs. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að heyra rétt orð frá þjálfaranum,“ sagði Van de Ven.

,,Þetta snerist um hvort ég myndi spila mikið, á mínum aldri er það mjög mikilvægt og Spurs gaf mér bestu tilfinninguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda